Vefnámskeið Sjálfsræktar

Sjálfsrækt býður upp á vefnámskeið í myndbandaformi. Fyrsta námskeiðið okkar er Mobility Movement, þar sem þú hefur aðgang að sjö mismunandi myndböndum frá 8-21 mínútur að lengd og miða að því að þú getir, hvar og hvenær sem þú vilt, liðkað þig, styrkt og teygt, eftir okkar góðu leiðbeiningum.

Aðgangurinn þinn er opinn í 6 mánuði frá kaupum og eftir kaupin þarftu einungis að skrá þig inn á síðuna okkar og fara inn á Mobility Movement síðuna.

0
    0
    Your Cart
    Your cart is emptyReturn to Shop