Starfsfólk
Kennarar Sjálfsræktar bjóða þig og þína hjartanlega velkomna í tíma í Brekkugötu 3 bakhús.

Guðrún Arngrímsdóttir

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir

Ósk Sigurðardóttir
Karlajóga, Boltar/bandvefslosun, Jóga Nidra og Mobility
Það sem fáir vita er: Mér finnst Weetos morgunkorn rosalega gott.
Uppáhaldsmottó/tilvitnun: Finndu eitthvað sem veitir þér gleði og notaðu það til þess að gleðja aðra.

Björk Nóadóttir
Boltar/bandvefslosun, Jóga Nidra og Mobility
Tilvitnun/mottó: Öll reynsla gerir mig að þeirri sem ég er, bæði góð og slæm.
Nuddari, ketilbjölluþjálfari, Jóga Nidra kennari.

Birna Málmfríður Guðmundsdóttir
Jóga Nidra. Hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir.
Það sem fàir vita er: Að ég hef verið með bæði fagurbleikt hár og dreadlocks.
Uppáhalds mottó/tilvitnun: Fáðu þér vatn!
Útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur 2003 og ljósmóðir. Hef starfað á Fæðingadeild SAk frá árinu 2008. Jógakennari frá árinu 2011. Advanced Jóga Nidra, Aerial Jóga, Jóga Nidra-djúpslökunartækni, Krakkajóga, Meðgöngujóga, Kundalini Jóga.

Arnar Gauti Finnsson
Ég kenni: Jógaflæði
Það sem fáir vita er: Að allir geta stundað jóga.
Þessa stundina er uppáhalds mottó/tilvitnun: „andas in, andas ut…bara andas”
Hatha Vinyasa jógakennari