Starfsfólk

Kennarar Sjálfsræktar bjóða þig og þína hjartanlega velkomna í tíma í Brekkugötu 3b.

Guðrún Arngrímsdóttir

Guðrún Arngrímsdóttir

Eigandi

Mobility basics – Mobility movement – Jóga vellíðan

Það sem fáir vita er: Að ég keppti í Freestyle í Tónabæ í gamla daga.

Skilaboð frá Guðrúnu: Þessi endalausi vegur endar vel.

Menntun og réttindi: ÍAK einkaþjálfari, Jógakennari, FRC Mobility specialist, Ketilbjölluþjálfari, Foam flex/trigger point.

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsd.

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsd.

Eigandi

Jóga Nidra – Jóga vellíðan – Boltar og bandvefslosun

Það sem fáir vita er: Að ég elska salt og tek gæða salt með mér hvert sem ég fer.

Skilaboð frá Hrafnhildi: Kærleikurinn er málið.

Menntun og réttindi: Jóga Nidra, Yin jóga, Qigong, Núvitundar-og hugleiðslu kennsluréttindi.

Ósk Sigurðardóttir

Ósk Sigurðardóttir

Karlajóga – Mobility – Jóga Nidra

Það sem fáir vita er: Mér finnst Weetos morgunkorn rosalega gott.

Skilaboð frá Ósk: Finndu eitthvað sem veitir þér gleði og notaðu það til þess að gleðja aðra.

Menntun og réttindi: Jógakennari,   Krakkajóga, Jóga Nidra, Hláturjóga,   Jógaþerapía.

Björk Nóadóttir

Björk Nóadóttir

Boltar og bandvefslosun 

Það sem fàir vita er: Ég er með fæðingarblett í auganu.

Skilaboð frá Björk: Öll reynsla gerir þig að þeim sem þú ert. Bæði góð og slæm.

Menntun og réttindi: Nuddari, ketilbjölluþjálfari, Jóga Nidra.

Arnar Gauti Finnsson

Arnar Gauti Finnsson

Jógaflæði

Það sem fáir vita er: Að allir geta stundað jóga.

Skilaboð frá Gauta: „andas in, andas ut…bara andas”

 Menntun og réttindi: Hatha Vinyasa jóga

0
    0
    Your Cart
    Your cart is emptyReturn to Shop