Um Sjálfsrækt

Sjálfsrækt var stofnuð árið 2019 af þeim Guðrúnu Arngrímsdóttur og Hrafnhildi Reykjalín Vigfúsdóttir og býður upp á alhliða þjónustu í sjálfsrækt.

Lykilorð Sjálfsræktar eru hugur, líkami og heilbrigði sem vísa í þá heildrænu nálgun heilbrigðis og vellíðunar sem þjónusta Sjálfsræktar byggir á.

Gildin okkar eru VÖXTUR, VIRÐING, VELLÍÐAN.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Við erum staðsett í Brekkugötu 3b á Akureyri, við Ráðhústorg.

Til að hafa samband er best að senda okkur póst á sjalfsraekt@gmail.com eða senda skilaboð á samfélagsmiðlum, við erum á facebook og instagram.

Guðrún Arngrímsdóttir

Guðrún Arngrímsdóttir

Stofnandi og kennari Sjálfsræktar

 

  • MA diplóma í Heilbrigði og heilsuuppeldi.
  • MA diplóma í Jákvæðri sálfræði.
  • ÍAK einkaþjálfari frá árinu 2010.
  • Barkan Method 200hr og Budokon jógakennararéttindi
  • Viðurkenndur markþjálfi.
  • FRC mobility specialist
  • Ýmis kennararéttindi og námskeið tengd þjálfun og heilbrigðum lífsstíl.
Hrafnhildur Reykjalín

Hrafnhildur Reykjalín

Stofnandi og kennari Sjálfsræktar

 

  • MA diplóma í Heilsuráðgjöf.
  • MA diplóma í Jákvæðri sálfræði.
  • PCC vottaður markþjálfi.
  • Kennari í markþjálfun.
  • Hugleiðslu- og núvitundarkennari.
  • Kennari í Qigong lífsorkuæfingum.
  • Ýmis kennararéttindi og námskeið tengd andlegri og líkamlegri heilsu.
0
    0
    Your Cart
    Your cart is emptyReturn to Shop