Fróðleikur
Þú lesandi góður veist eflaust að hreyfing er okkur mikilvæg. Hún stuðlar að vellíðan, betri lífsgæðum og heilsu, hefur góð áhrif á andlega líðan og minnkar líkur á ýmsum lífsstílstengdum sjúkdómum. En hvernig skilgreinir þú og hugsar um hreyfingu? Ertu með allt eða...
Fróðleikur
Við heyrum orðið oft: Núvitund. Orð sem einhverjir tengja við en aðrir halda ef til vill að hafi ekkert með sig að gera heldur einungis nýyrði sem höfði til fárra útvaldra. Núvitund er sannarlega ekki ný uppgötvun þó hún sé stundum kynnt sem töfralausn nútímans. Í...
Fróðleikur
Hvað ef styrktarþjálfun er ekki barátta heldur samtal við líkamann? Hvað ef hver æfing er ekki bara leið til að „laga“ þig heldur tækifæri til að hlusta, styrkja og tengjast þér frá þeim stað sem þú ert á núna? Við höfum lengi fengið þau skilaboð að við þurfum að vera...
Fróðleikur
Mættu þér þar sem þú ert núna og þú munt auka vellíðan þína! Hægðu á og hlustaðu. Það sem veldur okkur oft vanlíðan er sú hugsun að við eigum að vera á öðrum stað en við erum akkúrat núna. Að aðstæður eigi að vera öðruvísi en þær eru. Við sköpum okkur væntingar um...
Fróðleikur
Markþjálfun út frá hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði. Hvernig þessar tvær greinar tengjast og styðja hvor við aðra. „Jákvæð sálfræði? Þarf maður þá bara alltaf að vera voðalega jákvæður?“ Þessari spurningu og ýmsum útgáfum af henni hef ég oft svarað með brosi á vör....
Fróðleikur