Þakklæti

Þakklæti

Það er auðvelt að detta í og dvelja í gryfju samanburðar og sjálfsefa á tímum samfélagsmiðla þar sem við fáum daglega innsýn í líf annarra, oft í sinni fallegustu og fáguðustu mynd. Það er hætt við að við berum okkar eigin veruleika, eins og hann er hér og nú, saman...
Veldu þinn takt á aðventunni

Veldu þinn takt á aðventunni

Þegar desember rennur í garð verða oft miklar breytingar á daglegu lífi okkar. Jólaljósin kvikna, dagarnir styttast og samfélagið fer í annan gír. Fyrir marga er þetta tími gleðistunda en fyrir aðra er þetta einnig tími streitu og þreytu. Fyrir okkur flest er þetta...
Þakklæti

Hreyfing hreyfingarinnar vegna

Þú lesandi góður veist eflaust að hreyfing er okkur mikilvæg. Hún stuðlar að vellíðan, betri lífsgæðum og heilsu, hefur góð áhrif á andlega líðan og minnkar líkur á ýmsum lífsstílstengdum sjúkdómum. En hvernig skilgreinir þú og hugsar um hreyfingu? Ertu með allt eða...
Núvitund á mannamáli

Núvitund á mannamáli

Við heyrum orðið oft: Núvitund. Orð sem einhverjir tengja við en aðrir halda ef til vill að hafi ekkert með sig að gera heldur einungis nýyrði sem höfði til fárra útvaldra. Núvitund er sannarlega ekki ný uppgötvun þó hún sé stundum kynnt sem töfralausn nútímans. Í...
Þakklæti

Þjálfun sem nærir – um styrk og sjálfsrækt

Hvað ef styrktarþjálfun er ekki barátta heldur samtal við líkamann? Hvað ef hver æfing er ekki bara leið til að „laga“ þig heldur tækifæri til að hlusta, styrkja og tengjast þér frá þeim stað sem þú ert á núna? Við höfum lengi fengið þau skilaboð að við þurfum að vera...
0
    0
    Your Cart
    Your cart is emptyReturn to Shop