Mobility styrkur
Upplifðu framfarir í þjálfun og aukna vellíðan.
Mobility styrkur eru uppbyggjandi tímar þar sem unnið er með styrk, liðleika, vöðvaþol og úthald með fjölbreyttum æfingum. Notuð er eigin líkamsþyngd, þyngdarboltar, sandpokar, lóð, ketilbjöllur og teygjur.
Unnið er með góða líkamsbeitingu, grunnstyrk, stöðugleika og öndun til að byggja upp taugakerfið og sterkari líkamsvitund ásamt því að bæta hreyfimynstur.
Hvort heldur sem er byrjandi eða lengra komin fær iðkandi áskorun við hæfi og góðan stuðning frá þjálfara.
Næstu námskeið: 8 vikur
- 3. september – 24.október
- 29.október – 19.desember
Kennarar:
Guðrún Arngríms, Eva Sigurjóns, Björk Nóadóttir
MOBILITY STYRKUR
Miðvikudagar kl.8.30
Föstudagur kl.8.30
Verð kr. 37.900-